Auk sveinsprófs í bólstrun hef ég lokið prófi í húsgagnasmíði og myndlist. Þessi bakgrunnur og reynsla gerir mér kleift að skila heildstæðu verki þar sem húsgögn öðlast nýtt líf.

Ég legg mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og frágang.


Mín verk

Hafa samband

Fá tilboð